Websmith stjórnhluti - innskráning

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu. Um er að ræða 75% starfshlufall. Verkefni félagslegrar heimaþjónustu eru aðstoð við heimilishald þjónustunotenda (þrif og fleira) sem og félagslegur stuðningur. Óskað er ...

Lesa meira »

Fegrum umhverfið !

Íbúar ásamt forsvarsfólki fyrirtækja eru hvattir til að taka höndum saman um að fegra og snyrta bæinn enn frekar. Á síðasta ári stóð sveitarfélagið fyrir átaki í eyðingu kerfils og annarra ágengra plantna og eru íbúar sérstaklega hvattir til að huga að eyðingu slíkra ...

Lesa meira »

Frístundakort árið 2015

Reglur um úthlutun frístundakorta árið 2015 hafa tekið gildi. Um er að ræða endurgreiðslu á kostnaði árið 2015 vegna frístunda barna og unglinga sem fæddir eru árið 1995 eða síðar, allt að kr. 20.000,- gegn framvísun kvittunar. Reglurnar sem voru samþykktar á fundi bæjarstjórnar þ. ...

Lesa meira »

Gagnherji styrkir félagsheimilið

Stjórn Skátafélagsins Gagnherja í Bolungarvík kom færandi hendi á fund bæjarstjóra og formanns bæjarráðs í liðinni viku. Erindið var að færa Félagsheimili Bolungarvíkur gjafabréf að fjárhæð kr. 2.128.502,- til lokafrágangs í sal félagsheimilisins og til kaupa á ...

Lesa meira »

Aðstoðarleikskólastjóri og sérkennslustjóri

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling í starf aðstoðarleikskólastjóra og sérkennslustjóra við leikskólann Glaðheima. Starfsvið aðstoðarleikskólastjóra/sérkennslustjóra er: Að vera aðstoðarmaður leikskólastjóra ...

Lesa meira »
Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbætur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Bolungarvíkurhöfn

Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbætur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Opið alla virka daga frá kl. 06:15 til kl. 09:00 og frá kl. 16:00 til kl. 21:00. Um helgar er opið frá kl. 10:00 til kl. 18:00.

Sundlaug Bolungarvíkur

Opið alla virka daga frá kl. 06:15 til kl. 09:00 og frá kl. 16:00 til kl. 21:00. Um helgar er opið frá kl. 10:00 til kl. 18:00.


Fréttir og tilkynningar

Gagnherji styrkir félagsheimilið

08
okt

Stjórn Skátafélagsins Gagnherja í Bolungarvík kom færandi hendi á fund bæjarstjóra og formanns bæjarráðs í liðinni viku.

 

Erindið var að færa Félagsheimili Bolungarvíkur gjafabréf að fjárhæð kr. 2.128.502,- til lokafrágangs í sal félagsheimilisins og til kaupa á búnaði í eldhús.

 

Bolungarvíkurkaupstaður færir félaginu kærar þakkir fyrir höfðinglega gjöf.