Websmith stjórnhluti - innskráning

Fegrum umhverfið !

Íbúar ásamt forsvarsfólki fyrirtækja eru hvattir til að taka höndum saman um að fegra og snyrta bæinn enn frekar. Á síðasta ári stóð sveitarfélagið fyrir átaki í eyðingu kerfils og annarra ágengra plantna og eru íbúar sérstaklega hvattir til að huga að eyðingu slíkra ...

Lesa meira »

Frístundakort árið 2015

Reglur um úthlutun frístundakorta árið 2015 hafa tekið gildi. Um er að ræða endurgreiðslu á kostnaði árið 2015 vegna frístunda barna og unglinga sem fæddir eru árið 1995 eða síðar, allt að kr. 20.000,- gegn framvísun kvittunar. Reglurnar sem voru samþykktar á fundi bæjarstjórnar þ. ...

Lesa meira »

Viðhald gangstétta

Áætlað er að setja um 12 milljónir króna í endurnýjun gangstétta í Bolungarvíkurkaupstað á þessu fjárhagsári. Ljóst er að víða er þörf á viðhaldi gangstétta og þörfin víðtækari en svo að bæjarfélagið ráði við að ...

Lesa meira »

Kortasjá Bolungarvíkurkaupstaðar

Loftmyndir hafa uppfært kortasjána sem Bolungarvíkurkaupstaður hefur afnot af. Helstu breytingar eru: aukinn hraði og uppfært viðmót spjald og snjallsímavænt viðmót, kortasjáin aðlagast skjástærð betri mæliskipanir hægt að skipta milli myndkorta, teiknaðs korts og samsett ...

Lesa meira »
Sjóminjasafnið í Ósvör er einstakt í sinni röð og gefur góða mynd af aðbúnaði vertíðarfólks á 19. öldinni.

Ósvör

Sjóminjasafnið í Ósvör er einstakt í sinni röð og gefur góða mynd af aðbúnaði vertíðarfólks á 19. öldinni.

Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbætur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Bolungarvíkurhöfn

Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbætur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Opið alla virka daga frá kl. 06:15 til kl. 21:00 og
laugardaga og sunnudaga frá kl. 10:00 til kl. 18:00

Sundlaug Bolungarvíkur

Opið alla virka daga frá kl. 06:15 til kl. 21:00 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 10:00 til kl. 18:00


Fréttir og tilkynningar

Viðhald gangstétta

16
júl

Áætlað er að setja um 12 milljónir króna í endurnýjun gangstétta í Bolungarvíkurkaupstað á þessu fjárhagsári.

 

Ljóst er að víða er þörf á viðhaldi gangstétta og þörfin víðtækari en svo að bæjarfélagið ráði við að mæta henni á einu ári með öðru. Alltaf er þó reynt að gera við verstu skemmdirnar sem upp koma hverju sinni.  Þá hefur verið lögð áhersla á að bæta aðgengi fyrir hreyfihamlaða með því að lækka gangstéttar á götuhornum þannig að auðveldara sé að fara um með hjólastóla og göngugrindur.  Því verki er þó hvergi nærri lokið.

 

Af nýlegum framkvæmdum við gangstéttar má nefna að við Höfðastíg hefur ...