Websmith stjórnhluti - innskráning

Umsókn um fjárstyrk fyrir fjárhagsárið 2015

Hafin er vinna við fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar fyrir árið 2015. Þau íþrótta- og félagasamtök sem óska eftir fjárstuðningi frá Bolungarvíkurkaupstað á komandi ári er vinsamlegast beðin að senda inn umsókn. Umsókninni skal fylgja samantekt á starfsemi ...

Lesa meira »

Forstöðumaður Félagsmiðstöðvarinnar Tópas

Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Tópas Forstöðumann vantar fyrir Félagsmiðstöðina Tópas í 50% starfshlutfall. Félagsmiðstöðin verður í vetur starfrækt á neðstu hæð Grunnskóla Bolungarvíkur. Forstöðumaður þarf að hafa brennandi áhuga ...

Lesa meira »

Starfskraftar óskast í Íþróttamiðstöðina Árbæ

Vegna aukins þjónustutíma vantar okkur liðsauka í flokk Musterisvarða vatns og vellíðunar Um er að ræða 65% starf í baðvörslu karla og 50 % starf í baðvörslu kvenna. Starfið felur í sér öryggisgæslu, afgreiðslu og tilfallandi viðhalds og ræstistörf. Viðkomandi þarf að hafa ...

Lesa meira »

Hreyfivika 29. sept- 5 okt.

Heilsubærinn og Bolungarvíkurkaupstaður tekur þátt í Hreyfivikunni sem haldin er um gjörvalla Evrópu dagana 29/9-5/10. Markmið Hreyfivikunnar er að kynna kosti þess að taka virkan þátt í íþróttum og hreyfingu sér til heilsubótar. Mánudagur: Hreyfivikan byrjar með léttri ...

Lesa meira »

Krafa um gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði frá 1. janúar 2015

Krafa um gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði tekur gildi 1. janúar 2015 Mannvirkjastofnun vekur athygli á að allir sem skrá sig á byggingarleyfisskyld verk sem hönnuðir, hönnunarstjórar, iðnmeistarar eða byggingarstjórar eftir 1. janúar 2015 skulu vera með gæðastjórnunarkerfi sem ...

Lesa meira »

Sorphirðudagatal júlí- desember 2014

Hér má sjá sorphirðudagatal fyrir júlí- desember 2014 í Bolungarvíkurkaupstað

Lesa meira »

Sumaropnun á heilsugæslunni í Bolungarvík.

Heilsugæslan í Bolungarvík verður opin milli klukkan 9-13:00 á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum í júní, júlí og ágúst. Á þessum dögum verður læknir til viðtals. í júní verður Ásgerður hjúkrunarfræðingur einnig við á ...

Lesa meira »

Tilkynning til landeiganda í Bolungarvík og Skálavík

Tilkynning til landeigenda í Bolungarvík Vegna hnitsetninga landamerkja innan Bolungarvíkurkaupstaðar; þar með talið Skálavíkur. Þeir sem eiga eða hafa afnotarétt af jörðum eða jarðarpörtum í sveitarfélaginu vinsamlegast hafið samband við Huldu B. Albertsdóttir á Náttúrustofu Vestfjarða ...

Lesa meira »

Endurvinnslutunnan - The recycle bin - Kosz sortownicvy

Sorphirðukerfið gerir ráð fyrir tveimur sorptunnum, annari fyrir almennt sorp og hinni fyrir endurvinnanlegt sorp. Nýja sorphirðukerfið hefur engin áhrif á rekstur né opnunartíma gámastöðvarinnar, en flokkun þar breytist lítillega. Endurvinnslutunnan The recycle bin Kosz sortowniczvy Í bæklingnum "Flokkun til ...

Lesa meira »

Tilkynning um hreinsun hunda og katta í Bolungarvík

Samkvæmt samþykkt um hunda- og kattahald í Bolungarvík skulu hundar færðir til bandormahreinsunar í október- nóvember ár hvert. Miðvikudaginn 22.október n.k. kl 16:30-1800 verður héraðsdýralæknir Vestfjarða í Áhaldahúsi Bolungarvíkurkaupstaðar og framkvæmir nefnda hreinsun. Kostnaður ...

Lesa meira »

Fjárhagsáætlun 2015 - þátttaka bæjarbúa

Ábendingar frá íbúum Nú er unnið að fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar fyrir árið 2015. Jafnframt er unnið að þriggja ára áætlun fyrir árin 2016 til 2018. Bæjarbúar hafa margir hverjir verið duglegir við að benda bæjarfulltrúum á ...

Lesa meira »
Sjóminjasafnið í Ósvör er einstakt í sinni röð og gefur góða mynd af aðbúnaði vertíðarfólks sem bjó í verbúð á 19. öld.
Útræði hefur verið frá Bolungarvík frá landnámi og hún því oft verið sögð elsta verstöð landsins.  
Myndin sýnir sexæringinn Ölver sem er varðveittur í Ósvör fyrir Byggðasafn Vestfjarða.

Ósvör

Sjóminjasafnið í Ósvör er einstakt í sinni röð og gefur góða mynd af aðbúnaði vertíðarfólks sem bjó í verbúð á 19. öld. Útræði hefur verið frá Bolungarvík frá landnámi og hún því oft verið sögð elsta verstöð landsins. Myndin sýnir sexæringinn Ölver sem er varðveittur í Ósvör fyrir Byggðasafn Vestfjarða.

Lífið við höfnina í Bolungarvík er mikið. Gaman er að fara niður á höfn og fylgjast með athafnasemi bolvískra sjómanna og landmanna við að ná auðæfum hafsins að landi.
Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbættur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Smábátahöfnin

Lífið við höfnina í Bolungarvík er mikið. Gaman er að fara niður á höfn og fylgjast með athafnasemi bolvískra sjómanna og landmanna við að ná auðæfum hafsins að landi. Á undanförnum árum hefur verið ráðist í endurbættur og fegrun hafnarsvæðisins og því er gönguferð um hafnarsvæðið bæti til að gleðja augað og geðið.

Vetraropnun sundlaugar Bolungarvíkur frá 1. sept til 31 maí  
Almenningstímar mánudaga til föstudaga frá kl 16:00 til kl 21:00
 miðvikudaga og föstudaga frá kl 08:00 til 10:00
 laugardaga og sunnudaga frá kl 10:00 til kl 18:00

Sundlaugin

Vetraropnun sundlaugar Bolungarvíkur frá 1. sept til 31 maí Almenningstímar mánudaga til föstudaga frá kl 16:00 til kl 21:00 miðvikudaga og föstudaga frá kl 08:00 til 10:00 laugardaga og sunnudaga frá kl 10:00 til kl 18:00


Fréttir og tilkynningar

Tilkynning um hreinsun hunda og katta í Bolungarvík

16
okt


Samkvæmt samþykkt um hunda- og kattahald í Bolungarvík skulu hundar færðir til bandormahreinsunar í október- nóvember ár hvert.
Miðvikudaginn 22.október n.k. kl 16:30-1800 verður héraðsdýralæknir
Vestfjarða í Áhaldahúsi Bolungarvíkurkaupstaðar og framkvæmir nefnda hreinsun.
Kostnaður við hreinsunina er innifalin í leyfisgjaldi.

Þeir hundaeigendur sem ekki hafa skráð hunda sína, er bent á að skrá þá nú þegar hjá hundaeftirlitsmanni, Maríu Þórarinsdóttur í síma 821-5285.
Þar sem brot á samþykkt um hunda- og kattahald fer að hætti laga um meðferð opinberra mála eru þeir sem halda hunda og ketti í Bolungarvík eindregið hvattir til þess að kynna sér samþykkt um hunda- og kattahald í Bolungarvík sem liggur frammi á ...