Websmith stjórnhluti - innskráning

Starfsmaður óskast í félagslega heimaþjónustu

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu. Um er að ræða 75% starfshlufall. Verkefni félagslegrar heimaþjónustu eru aðstoð við heimilishald þjónustunotenda (þrif og fleira) sem og félagslegur stuðningur. Óskað er ...

Lesa meira »

Fegrum umhverfið !

Íbúar ásamt forsvarsfólki fyrirtækja eru hvattir til að taka höndum saman um að fegra og snyrta bæinn enn frekar. Á síðasta ári stóð sveitarfélagið fyrir átaki í eyðingu kerfils og annarra ágengra plantna og eru íbúar sérstaklega hvattir til að huga að eyðingu slíkra ...

Lesa meira »

Frístundakort árið 2015

Reglur um úthlutun frístundakorta árið 2015 hafa tekið gildi. Um er að ræða endurgreiðslu á kostnaði árið 2015 vegna frístunda barna og unglinga sem fæddir eru árið 1995 eða síðar, allt að kr. 20.000,- gegn framvísun kvittunar. Reglurnar sem voru samþykktar á fundi bæjarstjórnar þ. ...

Lesa meira »

Sundlaugarvörður óskast

Laust er til umsóknar 100% staða sundlaugarvarðar við Íþróttamiðstöðina Árbæ í Bolungarvík. Umsækjendur þurfa að hafa lokið námskeiði í skyndihjálp og standast sundpróf laugarvarða samkvæmt reglugerð um hollustuhætti á sund og baðstöðum. Í starfi ...

Lesa meira »

710. fundur bæjarstjórnar

710. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 9. febrúar 2016, kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti. Dagskrá 1. Fundagerðir bæjarráðs frá 19/1, 26/1 og 2/2. 2. Fundargerð velferðarráðs frá 12/1. 3. Fundargerð ...

Lesa meira »

Hjúkrunarheimilið


Fréttir og tilkynningar

Sundlaugarvörður óskast

11
feb

Laust er til umsóknar 100% staða sundlaugarvarðar við Íþróttamiðstöðina Árbæ í Bolungarvík.

Umsækjendur þurfa að hafa lokið námskeiði í skyndihjálp og standast  sundpróf laugarvarða samkvæmt reglugerð um hollustuhætti á sund og baðstöðum.

 

Í starfi sundlaugarvarðar felst m.a:

  • Öryggisvarsla við sundlaug og sundlaugarsvæði.
  • Klefavarsla/baðvarsla/gangavarsla/ rýmisvarsla.
  • Baðvarsla í karlaklefum.
  • Afgreiðsla og önnur þjónusta við gesti.
  • Þrif.

 

Hæfniskröfur:

  • Góð samskiptahæfni
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Reynsla af starfi með börnum og ...