Websmith stjórnhluti - innskráning

Tónlistarskóli Bolungarvíkur auglýsir eftir gítarkennara

Staða gítarkennara við Tónlistarskóla Bolungarvíkur er laus til umsóknar. Um er að ræða 40-50% stöðu. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og færni í klassiskum gítarleik, en þarf jafnframt að geta kennt rytmiskan gítarleik. Ætlunin er að geta boðið upp á fjölbreytt ...

Lesa meira »

Frisbívöllurinn vígður

Að lokun hreinsunarátaki á laugardaginn var nýi frisbígolfvöllurinn formlega tekin í notkun. Heilsubærinn gaf frisbídiska en einnig voru notaðir diskar sem bærinn á og hægt er að fá leigða í Árbæ. Diskarnir eru svokallaðir midrange-diskar og eru leigðir út á 500 kr. stk. en greiða ...

Lesa meira »

Hjúkrunarheimilið


Fréttir og tilkynningar

Tónlistarskóli Bolungarvíkur auglýsir eftir gítarkennara

30
maí

Staða gítarkennara við Tónlistarskóla Bolungarvíkur er laus til umsóknar.

 

Um er að ræða 40-50% stöðu. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og færni í klassiskum gítarleik, en þarf jafnframt að geta kennt rytmiskan gítarleik. Ætlunin er að geta boðið upp á fjölbreytt gítarnám og umsækjandi getur því haft bakgrunn í hvoru sem er.

 

Kennarinn þarf að vera fær í mannlegum samskiptum, hafa ánægju af að vinna með börnum og vera áhugasamur.

 

Tónlistarskóli Bolungarvíkur er rekinn af Bolungarvíkurkaupstað. Hann er í vönduðu nýuppgerðu húsnæði og vel búinn hljóðfærum og hefur jafnframt góðan aðgang að Félagsheimili Bolungarvíkur til ...