Fréttir og viðburðir

Þrettándaskemmtun í Bolungarvík árið 2017. Mynd: Haukur Sigurðsson.

20.11.2025 Fréttir : Þrettándagleði. Óskum eftir drifkrafti úr samfélaginu

Menningar- og ferðamálaráð leitar eftir áhugasömum íbúum til að taka að sér skipulagningu og framkvæmd þrettándagleðinnar í Bolungarvík.


Félagsheimili Bolungarvíkur

Tendun ljósanna 2025 30.11.2025 17:30 Félagsheimilið Bolungarvík