Fréttir

Markaðshelgin 2025

3.-6. júlí 2024

Með fyrirvara um breytingar

Vilt þú bóka bás? Hér er hægt að óska eftir plássi

Program - English
Program - Polski

Fimmtudagur 3. júlí

17:00 Skrautfjaðrir Bolungarvíkur - verðlaunakeppni hefst!
19:30-21:30 Konukvöld í Bjarnabúð
20:00-00:00 Fataskiptimarkaður á Verbúðinni

Föstudagur 4. júlí

17:00-18:00  9 holu Texas mót á Syðridalsvelli
18:30-19:30 Götugrill - bláa hverfið grillar saman, og rauða hverfið grillar saman.
19:30-20:00 Skrúðganga litanna - Skrautfjaðrir Bolungarvíkur
20:00-21:00 Brekkusöngur í Stebbalaut Ingvari Valgeirssyni. Boðið verður upp á gos fyrir gesti á meðan birgðir endast og Verbúðin verður á staðnum með bjór til sölu
21:30-22:30 Lalli Töframaður "AFTER DARK" á Verbúðinni +18 ATH - EKKI ætlað börnum

Laugardagur 5. júlí

11:15-12:00 Töfranámskeið hjá Lalla töframanni
13:00-17:00 Markaðstorg Bolungarvíkur! Fjölbreytt, alþjóðlegt og skemmtilegt við Félagsheimili Bolungarvíkur

  • Villi Naglbítur verður kynnir
  • Hoppukastalar
  • Andlitsmálning
  • 13:15-13:35 Lalli töframaður með töfraskemmtun
  • 13:35-15:00 Lalli töfrar fram blöðrudýr
  • 14:00-14:30 Bríet Vagna
  • 15:00-15:10 Úrslit Skrautfjaðra Bolungarvíkur tilkynnt
  • 15:00-16:00 Stigið á bak með Hestamannafélaginu Gnýr
  • 15:20-15:50 Ingvar Valgeirsson
  • 16:20-16:40 Lalli töframaður með töfraskemmtun

21:00-23:00 Kráargáta á Verbúðinni með Villa Naglbíti
23:30-02:00 Ball með Stuðbandi Ingvars Valgeirssonar í Félagsheimili Bolungarvíkur. 3.500kr aðgangseyrir.

Sunnudagur 6. júlí

11:00-14:00 Brunch hlaðborð á Einarshúsinu
14:00-17:00 Sundlaugarteiti í Musteri vatns og vellíðunar - Frítt í sund, frír ís og góð tónlist
16:00-16:30 Glæsileg sýning frá BMX Brós
17:00-18:00 Námskeið hjá BMX Brós

 Sunday-1-


Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.