Þreksalur
Þreksalur er vel búin TechnoGym-æfingartækjum og ýmsum tækjum og mottum.
Börnum yngri en 14 ára er óheimill aðgangur að þreksal. Nemendur Grunnskólans í Bolungarvík sem skráðir eru í skólahreysti hafa gjaldfrjálsan aðgang að þreksal.
Þreksalurinn er hluti af Íþróttamiðstöðinni Árbæ.